image

Stjórn Samstöðu, flokks lýðræðis og velferðar, sendir öllum landsmönnum hugheilar óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Stjórnarfulltrúar vilja nota þetta tækifæri og þakka traustum

Það er komið að enn einum tímamótunum bæði hjá Lilju Mósesdóttur, formanni SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar, og flokknum sem hún hefur leitt lengst af frá

Þessi hópmynd af núverandi stjórn SAMSTÖÐU var tekin á stjórnarfundi sem haldinn var í lok síðastliðins júlí. Þetta var reyndar í fyrsta skipti sem allir sem

Hér er vakin athygli á grein sem Lilja Mósesdóttir skrifaði á ensku og var birt á vefsvæði Social-Europe Journal í síðustu viku (sjá hér). Greinin fjallar

Í tilefni þess að nýskipuð ríkisstjórn hefur heitið aðgerðum í efnahagsmálum þjóðarinnar sem snúa einkum að leiðréttingum á skuldastöðu heimilanna hefur farið af stað nokkur umræða

Ársreikningur SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar fyrir árið 2012 hefur nú verið gerður aðgengilegur hér á heimasíðunni.  Þar sem ekki varð af fyrirhuguðu framboði flokksins til

Sex félagar í SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar eru meðal þeirra sem settu nafn sitt undir áskorun sem hefur verið send á þingmenn nýstofnaðrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks

Lilja Mósesdóttir birti á dögunum hið eiginlega Lyklafrumvarp sem hún var upphafsmaður að. Frumvarpið birti hún á bloggvettvangi sínum (sjá hér) en eins og kemur fram

Lilja Mósesdóttir var á Grikklandi dagana 15. – 22. apríl sl. í boði Syriza og Stofnunar Nico Poulantzas. Í ferð sinni flutti hún fyrirlestur undir yfirskriftinni:

DV lagði 24 spurningar fyrir þær þingkonur sem tóku þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér til áframhaldandandi þingsetu. Svörin voru birt í síðasta sunnudagsblaði