image

Archive forFebruary, 2013

Ben Dyson, einn stjórnarmanna Positive Money, er væntanlegur hingað til lands í tilefni þess að þingsályktunartillaga Lilju Mósesdóttur, um aðskilnað peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins, verður tekin

Opinn félagsfundur SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar var haldinn í Bláa salnum á Resaurant Reykjavík í gærkvöldi. Ræddar voru hugmyndir um stofnun vinnuhóps sem hefði það

Opinn félagsfundur verður haldinn á vegum SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar í kvöld. Fundurinn fer fram á Restaurant Reykjavík og hefst klukkan 20:00. Tilefnið er áskorun

Ein meginkrafan frá hruni bankanna haustið 2008 hefur verið leiðrétting á skuldastöðu heimilanna fyrir þann forsendubrest sem skapaðist í upphafi þess sama árs. Kröfur um efnahagsáætlun

SAMSTAÐA flokkur lýðræðis og velferðar stendur fyrir opnum félagsfundi kl. 20:00 mánudagskvöldið 25. febrúar að Restaurant Reykjavík (gamla Kaffi Reykjavík). Gert er ráð fyrir tæplega tveggja

Valdís Steinarsdóttir, eða Addy eins og hún er oftast kölluð, hefur tekið saman nákvæmt yfirlit yfir þá stjórnmálaflokka sem hafa verið stofnaðir í þeim tilgangi að

Lilja Mósesdóttir, formaður SAMSTÖÐU, tók til máls undir dagskrárliðnum „Störf þingis“ á Alþingi í gær. Þar vakti hún athygli á áhyggjum sínum „af því að gjaldeyrishöftin

Þær voru fimm ályktanirnar sem voru lagðar fyrir lands- fund SAMSTÖÐU sem var haldinn síðastliðinn laugardag. Fjórar þeirra hafa nú þegar verið sendar á fjölmiðla og

Á landsfundi SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar var farið í gegnum venjubundin landsfundarstörf sem eru m.a. kosning til stjórnar og afgreiðsla stjórnmála- og málenfaályktana. Á eftir

Landsfundur SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar var haldinn eftir hádegi nú á laugardaginn. Á landsfundinum var tekin sú ákvörðun að bjóða ekki fram í næstu alþingiskosningum