image

Archive forJanuary, 2013

Það var stór dagur síðasta mánudag í sögu þeirrar réttlætisbaráttu sem hófst hér á landi í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008. Fagnaðarbylgjan sem fór um samfélagið þegar

Síðastliðinn miðvikudag komst fjárhagsstaða íslenskra heimila til umræðu á Alþingi. Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Í ræðu sinni lýsti hann yfir þungum áhyggjum af stöðu heimilanna

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum sem fylgjast grannt með málenfum SAMSTÖÐU að undirbúningur landsfundarins 9. febrúar er hafinn. Fundinum hefur nú verið valinn

Á Alþingi  eru nú tvö lagafrumvörp til umfjöllunar sem bera merki þess að stjórnarmeirihlutinn hafi hlustað á varnaðarorð greinarhöfunda síðastliðið haust um þær hættur sem þjóðinni

Sá óvenjulegi atburður átti sér stað daginn eftir félagsfundinn síðastliðið þriðjudagskvöld (sjá hér) að sjö af níu stjórnarmönnum flokksins sögðu af sér trúnaðarstörfum fyrir SAMSTÖÐU. Það

Í gærkvöldi fór fram félagsfundur SAMSTÖÐU fyrir beiðni tveggja félagsmanna þar um. Á fundinum settu fundarbeiðendur fram spurningar varðandi ýmis málefni sem varða stöðu flokksins og

Lilja Mósesdóttir skrifar: Stöðugt fleirum svíður óréttlætið sem felst í vaxandi misskiptingu milli þeirra sem eiga og þeirra sem skulda á Íslandi. Gífurleg eignatilfærsla átti sér

Framundan er nýtt ár. Með vorinu verður gengið til alþingiskosninga en af því tilefni svaraði Lilja Mósesdóttir áskorun kjósenda og stofnaði flokk um miðjan janúar í