image

Archive forNovember, 2012

Capacent er án efa eitt þekktasta fyrirtækið á sviði samfélagsrannsókna hér á landi. Á heimasíðu þeirra segir: „Capacent er leiðandi þekkingarfyrirtæki á sviði ráðgjafar, rannsókna og

Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Á undanförnum árum hafa ýmsar ógnir steðjað að skólastarfi í landinu og er framhaldsskólinn síst undanskilinn. Ógnunum mætti helst skipta í hugmyndafræðilegar og

Lilja Mósesdóttir skrifar: Mikið hefur verið fjallað um einkavæðingu bankakerfisins fyrir hrun en margt er á huldu um einkavæðingu endurreistu bankanna. Við vitum t.d. ekki hvernig samið

Pétur Örn Björnsson skrifar Það er fyrir löngu kominn tími til að íslenskur almenningur glenni upp augun og átti sig á því hvernig hugmyndafræðilegum valdastofnunum ríkisvaldsins

Mánudagskvöldið 26. nóvember býður stjórn aðildarfélags SAMSTÖÐU í Reykjavík til þriðja fundarins á þessu hausti. Fundurinn fer fram að Ofanleit 2, annarri hæð, og hefst klukkan

Lilja Mósesdóttir vakti athygli á innhaldi nýrrar þjóðhagsspár Seðlabanka Íslands í ræðu sem hún flutti á Alþingi síðastliðinn miðvikudag. Þar vísar hún til þess að í

Það er margt sem þarf að hafa í huga þegar nýr stjórnmálaflokkur er stofnaður. Eitt þeirra atriða sem krefst töluverðar vinnu og útsjónarsemi snýr að peningahliðinni

Pálmey H. Gísladóttir skrifar: Þetta eru stór orð. Einu sinni hefðum við getað heimfært þessi orð á okkar heilbrigðiskerfi. Reyndar áttum við ekki besta kerfið í

Rakel Sigurgeirsdóttir hefur verið skipaður kynningar- og tengslafulltrúi SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar. Skipunin gildir út janúar á næsta ári. Fulltrúahlutverk hennar er ólaunað eins og