image

Archive forAugust, 2012

Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með viðbrögðum fjölmiðla og fleiri við yfirlýsingu núverandi formanns, Lilju Mósesdóttur, um að hún ætli ekki að gefa kost á

Eftirfarandi fréttatilkynning hefur verið send á fjölmiðla: Fréttatilkynning frá stjórn SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar Landsfundur SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar verður haldinn 6. október n.k.

Þessi yfirlýsing hefur verið kynnt stjórn og formönnum aðildarfélaga SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar og send til félagsmanna í SAMSTÖÐU.

Ungliðahreyfing SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar sendi frá sér svohljóðandi ályktun í fréttatilkynningu á alla fjölmiðla í morgun: Skerpa – Ungliðahreyfing Samstöðu harmar það ástand sem

María Grétarsdóttir og Rakel Sigurgeirsdóttir skrifa: Við Íslendingar erum stillt og siðmenntuð þjóð og það er sú mynd sem við viljum viðhalda af okkur. Siðmenntun felur

Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Lilja Mósesdóttir er einn þeirra þingmanna sem komu nýir inn á þing í kjölfar síðustu kosninga. Hún er líka ein þeirra sem þeir