image

Archive forMay, 2012

Á sama tíma og Lilja Mósesdóttir þingmaður SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar flutti ræðu við eldhúsdagsumræður í sölum Alþingis stóðu aðildarfélög flokksins í Reykjavík og Kraganum

Við hvetjum þig til þess að mæta á Austurvöll laust fyrir klukkan 20:30 í kvöld og sameinast í samstöðugjörningi á Austurvelli Það hefur orðið að hefð

Það er óhætt að segja að þeir sem mættu á fundinn, sem haldinn var í húsnæði SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar, í gærkvöldi hafi farið fróðari

Það er nóg um að vera hjá SAMSTÖÐU næsta sólarhringinn en í kvöld er þriðji fundurinn í fundaröðinni: Fjármálastefnan og framtíðin en annað kvöld samstaða á

SAMSTAÐA flokkur lýðræðis og velferðar óskar félagsmönnum svo og öðrum landsmönnum gleðilegrar hvítasunnu. Margir hafa notið veðurblíðunnar í dag og það er spáð enn betra veðri

Birgir Örn Guðjónsson skrifar: Ég er þreyttur á að vera reiður. En samt var eigninni minni stolið ásamt öllu mínu sparifé og án alvöru lausna horfi

Á stjórnarfundi SAMSTÖÐU-Reykjavík, sem haldinn var í gærdag, var samþykkt að opinbera svohljóðandi yfirlýsingu og senda hana á fjölmiðla: Reykjavík 25. maí 2012 Yfirlýsing stjórnar SAMSTÖÐU-Reykjavík

Ungliðahreyfing SAMSTÖÐU var stofnuð 26. apríl síðastliðinn. Á stofnfundinum var skipuð sjö manna stjórn sem kaus sér formann og varaformann. Árný Jóhannesdóttir var kjörinn formaður og

María Grétarsdóttir og Rakel Sigurgeirsdóttir skrifa: Mikilvægt er í samfélagsumræðunni að sanngirni sé gætt í samanburði á sýnileika stjórnmálasamtaka og rýnt sé í ástæður þess að