image

Archive forApril, 2012

Skráðir félagar í flokknum hafa fengið sent fréttabréf  í tölvupósti.  Í þessu fyrsta fréttabréfi er stiklað á stóru í uppbyggingarsögunni frá stofnun SAMSTÖÐU, 15. janúar sl.,

Fyrsti fundur í fundarröð með þessu nafni verður haldinn í kvöld í húsnæði SAMSTÖÐU flokki lýðræðis og velferðar að Kleppsmýrarvegi 8, annarri hæð t.v. Það er

Stofnfundur ungliðahreyfingar SAMSTÖÐU-flokks lýðræðis og velferðar var haldinn í gærkvöldi. Mætingin var góð og mikill hugur í unga fólkinu. Í upphafi fundar talaði Lilja Mósesdóttir, alþingismaður

Stofnfundur ungliðahreyfingar SAMSTÖÐU verður haldinn í kvöld í húsnæði SAMSTÖÐU að Kleppsmýrarvegi 8. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og er ungt fólk á aldrinum 16-35 ára hvatt

Næst komandi mánudagskvöld verður fyrsti fundurinn haldinn í fundarröðinni: Fjármálastefnan og framtíðin sem SAMSTAÐA-Reykjavík stendur fyrir. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og lýkur klukkan 22:00. Fundurinn verður

Birgir Örn Guðjónsson skrifar: Birgir Örn Guðjónsson Hvernig getur það verið fjarlægur draumur fyrir fjögurra manna fjölskyldu á Íslandi að eignast hús með garði? Það þarf

Samkvæmt niðurstöðu könnunar, sem fór fram í febrúar á vegum  MMR (Markaðs- og miðlarannsóknir) á trausti almennings til forystufólks í stjórnmálum, njóta Ólafur Ragnar Grímsson, forseti,

Lilja Mósesdóttir Lilja Mósesdóttir, þingmaður og formaður SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar, tekur undir áskorun stjórnar SAMSTÖÐU-Reykjavík um nauðsyn þess að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildrumsóknina að

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir er ein þeirra sem varð áberandi bloggskrifari í kjölfar hrunsins haustið 2008. Jakobína, sem er stjórnsýslufræðingur, bloggaði á þessum tíma á moggablogginu þar

Grein eftir Ragný Þóru Guðjohnsen Síðastliðna áratugi hafa fræðimenn beint sjónum sínum að minnkandi áhuga og þátttöku ungs fólks í samfélaginu. Ísland hefur ekki farið varhluta