image

Uncategorized

Stjórn Samstöðu, flokks lýðræðis og velferðar, sendir öllum landsmönnum hugheilar óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Stjórnarfulltrúar vilja nota þetta tækifæri og þakka traustum

Síðastliðið vor stóð stjórn SAMSTÖÐU-Reykjavík fyrir framhaldsfundaröð um Fjármálastefnuna og framtíðina. Alls urðu fundirnir fjórir og var sá síðasti haldinn að Ofanleiti 2 þann 11. júní.

Erindi Bens Dysons, sem hélt velheppnaða framsögu í Hátíðarsal Háskóla Íslands síðastliðinn mánudag, hingað til lands var að koma fyrir fund Efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Fundurinn

SAMSTAÐA flokkur lýðræðis og velferðar óskar félagsmönnum svo og öðrum landsmönnum gleðilegrar hvítasunnu. Margir hafa notið veðurblíðunnar í dag og það er spáð enn betra veðri

Ívar Jónsson skrifar: Helstu aðilarnir í valdakerfi samfélagsins sem áhrif hafa á skoðunarmyndun almennings eru hagsmunasamtök atvinnulífsins, fjölmiðlar, fyrirtæki, háskólar og stjórnmálaflokkarnir. Hlutverk stjórnmálaflokka er að

SAMSTAÐA flokkur lýðræðis og velferðar sendir öllum hátíðarkveðjur til heiðurs þeim sem barist hafa fyrir bættum kjörum launafólks á Íslandi um langt skeið. Það er baráttan

Stofnfundur ungliðahreyfingar SAMSTÖÐU-flokks lýðræðis og velferðar var haldinn í gærkvöldi. Mætingin var góð og mikill hugur í unga fólkinu. Í upphafi fundar talaði Lilja Mósesdóttir, alþingismaður

Birgir Örn Guðjónsson skrifar: Birgir Örn Guðjónsson Hvernig getur það verið fjarlægur draumur fyrir fjögurra manna fjölskyldu á Íslandi að eignast hús með garði? Það þarf

Kynningarfundur  SAMSTÖÐU –flokks lýðræðis og velferðar sem haldinn var á Selfossi í kvöld, mánudag, tókst með afbrigðum vel. Góð mæting var á fundinn og eftir framsögu komu