image

Þingfréttir

Önnur umræða um fjárlög ársins 2013 hefur staðið yfir á Alþingi frá síðastliðnum fimmtudegi og hefur bæði orðið lengri og sögulegri en ráð var fyrir gert

Fimmtudaginn 15. nóvember mælti Lilja Mósesdóttir fyrir þingsályktun um endurskipulagningu á lífeyrissjóðakerfinu. Þar lagði hún til að Alþingi fæli ríkisstjórninni að bregðast við upplýsingum um 48o

Lilja Mósesdóttir vakti athygli á innhaldi nýrrar þjóðhagsspár Seðlabanka Íslands í ræðu sem hún flutti á Alþingi síðastliðinn miðvikudag. Þar vísar hún til þess að í

Þingsályktunartillaga um aðskilnaður peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins var lögð fram á Alþingi eftir hádegi síðastliðinn miðvikudag. Flutningsmaður var Lilja Mósesdóttir, þingmaður og formaður framkvæmdaráðs SAMSTÖÐU. Í

Lilja Mósesdóttir hefur verið dugleg við að vekja athygli á áhyggjum sínum vegna efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar. Síðastliðinn miðvikudag, 24. október, vakti hún athygli á þeim í ræðu

Stjórnarskrármálið var tekið fyrir á 21. fundi Alþingis eftir hádegið í gær undir dagskrárliðnum sérstök umræða. Málshefjandi var Bjarni Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, en forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir,

Lilja Mósesdóttir beindi spurningu til Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, um efnahagsáætlun AGS í óundirbúnum fyrirspurnartíma á 17. fundi Alþingis sem fram fór fyrir hádegi sl. fimmtudag. Lilja