image

Greinar og viðtöl

Birgir Örn Guðjónsson skrifar: Fyrir rúmu ári gekk ég út af mínum síðasta fundi með bankanum mínum og sagði þeim að ég hefði fengið nóg. Ég

Sigurbjörn Svavarsson skrifar: Þurfum við að breyta? Sagan sýnir okkur að upp úr hnignun og kreppum samfélaga rís ávallt ný framtíðarsýn og skapandi kraftur sem endurnýjar

Lilja Mósesdóttir skrifar Margt bendir til þess að hrægammasjóðir eigi nú þegar stóran hluta fjármálakerfisins á Íslandi í gegnum þrotabú gömlu bankanna og atvinnulífsins með kaupum

Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Í orði eru flestir sammála um að góð menntun ætti að vera ein grunnstoða allra samfélaga. Á undanförnum árum hafa aðgerðir menntamálayfirvalda þó

Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Á undanförnum árum hafa ýmsar ógnir steðjað að skólastarfi í landinu og er framhaldsskólinn síst undanskilinn. Ógnunum mætti helst skipta í hugmyndafræðilegar og

Lilja Mósesdóttir skrifar: Mikið hefur verið fjallað um einkavæðingu bankakerfisins fyrir hrun en margt er á huldu um einkavæðingu endurreistu bankanna. Við vitum t.d. ekki hvernig samið

Pétur Örn Björnsson skrifar Það er fyrir löngu kominn tími til að íslenskur almenningur glenni upp augun og átti sig á því hvernig hugmyndafræðilegum valdastofnunum ríkisvaldsins

Pálmey H. Gísladóttir skrifar: Þetta eru stór orð. Einu sinni hefðum við getað heimfært þessi orð á okkar heilbrigðiskerfi. Reyndar áttum við ekki besta kerfið í

Lilja Mósesdóttir skrifar: Baráttan framundan snýst um hvort Ísland verði land hrægammasjóða eða almennings. Þeir sem ekki átta sig á því eru vanhæfir til að stjórna

Pálmey H. Gísladóttir skrifar: „Tóku ekki rétt af nokkrum manni“ er yfirskrift fréttar um svar Árna Páls við nýföllnum dómi um gengislánin og  segir jafnframt að