image

Greinar og viðtöl

Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Það er ljóst að það eru bæði karlar og konur sem styðja það að Lilja Mósesdóttir verði næsti seðlabankastjóri. Þetta kom fram strax

Lilja Mósesdóttir birti á dögunum hið eiginlega Lyklafrumvarp sem hún var upphafsmaður að. Frumvarpið birti hún á bloggvettvangi sínum (sjá hér) en eins og kemur fram

Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Það þarf sennilega ekki að segja það neinum  að ástæða þess að kristin samfélög minnast föstudagsins langa er sú að þann dag var

Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Í tilefni þess að síðastliðna nótt lauk þingveru Lilju Mósesdóttur, í bili a.m.k., er við hæfi að birta viðtal sem mbl/SJÓNVARPIÐ tók við

Ívar Jónsson skrifar: Síðustu fjögur ár, stjórnartíð hinnar „hreinu vinstristjórnar“, hafa verið samfelld röð afhjúpana á blekkingum og goðsögnum. Stjórnarárin hafa fært okkur sönnun þess hversu

Lilja Mósesdóttir skrifar (daginn eftir landsfund sem var haldinn þ. 9. febrúar sl.) Á morgun [11. febrúar] legg ég fram á Alþingi þingsályktunartillögu um aðgerðir til

Á Alþingi  eru nú tvö lagafrumvörp til umfjöllunar sem bera merki þess að stjórnarmeirihlutinn hafi hlustað á varnaðarorð greinarhöfunda síðastliðið haust um þær hættur sem þjóðinni

Lilja Mósesdóttir skrifar: Stöðugt fleirum svíður óréttlætið sem felst í vaxandi misskiptingu milli þeirra sem eiga og þeirra sem skulda á Íslandi. Gífurleg eignatilfærsla átti sér

Pálmey H. Gísladóttir: Jólin á næsta leyti, blendnar tilfinningar bærast innra með manni. Tilhlökkun og kvíði. Það eiga ekki allir gleðileg jól. Aðstæður hjá fólki eru

Sigurbjörn Svavarson skrifar: Ísland er einstaklega vel búið að náttúruauðlindum sem hægt er að nýta á mengunarlausan hátt, með endurnýjanlegri orku til almennings og fyrirtækja í