image

Fréttir

DV lagði 24 spurningar fyrir þær þingkonur sem tóku þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér til áframhaldandandi þingsetu. Svörin voru birt í síðasta sunnudagsblaði

Lilja Mósesdóttir hefur frá upphafi skorið sig nokkuð úr þingmannahópnum sem tók sæti í kjölfar síðustu alþingiskosninga. Veldur mestu sú þekking og reynsla sem hún hafði

Niðurstaða landsfundar SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar, sem var haldinn þann 9. febrúar sl., var sú að draga fyrirætlanir um framboð til næstu alþingiskosningar til baka.

Lilja Mósesdóttir hefur nýtt fésbókarsíðu sína óspart til að upplýsa kjósendur um sitt sérfræðisvið. Þar hefur hún bæði frætt þá um ákvörðunartökur varðandi efnahagsmál svo og

Í byrjun mánaðarins var Ben Dysson, stofnandi Positive Money, hér á landi í boði SAMSTÖÐU og Betra peninga-kerfis. Meginerindi Bens hingað til lands var að sitja

Fundur um breytt peningakerfi fór fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands í hádeginu í gær. Þeir sem stóðu að fundinum voru: Betra peningakerfi, Félag viðskipta- og hagfræðinga,

Fundur verður haldinn um breytt peningakerfi í hádeginu á morgun; mánudaginn 4. mars. Fundurinn fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands og stendur á milli kl. 12:00

Ben Dyson, einn stjórnarmanna Positive Money, er væntanlegur hingað til lands í tilefni þess að þingsályktunartillaga Lilju Mósesdóttur, um aðskilnað peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins, verður tekin

Opinn félagsfundur SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar var haldinn í Bláa salnum á Resaurant Reykjavík í gærkvöldi. Ræddar voru hugmyndir um stofnun vinnuhóps sem hefði það

Opinn félagsfundur verður haldinn á vegum SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar í kvöld. Fundurinn fer fram á Restaurant Reykjavík og hefst klukkan 20:00. Tilefnið er áskorun