image

Fólkið

Þessi hópmynd af núverandi stjórn SAMSTÖÐU var tekin á stjórnarfundi sem haldinn var í lok síðastliðins júlí. Þetta var reyndar í fyrsta skipti sem allir sem

Birgir Örn Guðjónsson vill fyrst og fremst kalla sig eiginmann og föður en hann er einnig lögreglumaður hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu og formaður Samstöðu flokks lýðræðis

Rakel Sigurgeirsdóttir hefur verið skipaður kynningar- og tengslafulltrúi SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar. Skipunin gildir út janúar á næsta ári. Fulltrúahlutverk hennar er ólaunað eins og

Pálmey H. Gísladóttir er annar varaformanna SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar. Hér ávarpar hún kjósendur og aðra landsmenn og hvetur þá til að gefa þeim alþingismönnum

Sigurbjörn Svavarson er annar varaformanna SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar. Hér ávarpar hann kjósendur  og hvetur þá til að leggja breytingunum lið og skoða SAMSTÖÐU. Í

Í gærkvöldi kom nýtt framkvæmdaráð SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar saman á sínum fyrsta fundi eftir landsfund sem haldinn var helgina 6.-7. október. Eitt meginhlutverk framkvæmdaráðs

Aðildarfélag SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar var stofnað 12. mars sl. Á stofnfundi félagsins, sem fram fór í Iðnó, var kosið í fimm manna stjórn. Hér

Rakel Sigurgeirsdóttir og Birgir Örn Guðjónsson skrifa: SAMSTAÐA flokkur lýðræðis og velferðar er nýstofnaður stjórnmálaflokkur sem hefur í mesta lagi ár til að koma tilveru sinni

María Grétarsdóttir og Rakel Sigurgeirsdóttir skrifa: Það geta sennilega langflestir tekið undir það að þátttaka í stjórnmálum á að ganga út á einbeittan vilja til að

Það er mikil vinna að koma nýju framboði á framfæri við kjósendur. Það er nefnilega ekki nóg að stofna flokk, leggja fram grundvallarstefnuskrá, setja upp heimasíðu