Þann 7. febrúar kl. 16.15 mun SAMSTAÐA standa fyrir kynningarfundi fyrir blaðamenn í Iðnó. Kynnt verður grunnstefnuskrá flokksins sem samþykkt var á stofnfundi þann 15. janúar sl. Hluti stjórnar flokksins mun að kynningu lokinni sitja fyrir svörum.